13. fundur
velferðarnefndar á 142. löggjafarþingi
heimsókn á Landspítalann, Eiríksgötu 5, 4. hæð. mánudaginn 23. september 2013 kl. 10:15


Mætt:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 10:15
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) 1. varaformaður, kl. 10:15
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) 2. varaformaður, kl. 10:15
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:15
Elín Hirst (ElH), kl. 10:15
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 10:15
Vilhjálmur Árnason (VilÁ) fyrir UBK, kl. 10:15

KaJúl og LRM voru fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Heimsókn á Landspítalann. Mæting kl. 10:15 á Eiríksgötu 5, 4. hæð. Kl. 10:15
Nefndin fór til fundar við Björn Zoëga, forstjóra Landspítalans, og yfirstjórn spítalans og fór í skoðunarferð um húsnæði spítalans við Hringbraut.

Fundi slitið kl. 13:00